fbpx
Þriðjudagur 26.maí 2020
433Sport

Eftir tæp þrjú ár í dái er hinn 22 ára Nouri vaknaður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 08:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Abdelhak ‘Appie’ Nouri, 22 ára knattspyrnumaður er vaknaður úr dái. Hann hefur verið í dái í tæp þrjú ár.

Nouri lék með Ajax þegar hann fékk hjartaáfall i miðjum leik gegn Werder Bremen í júlí árið 2017.

Þessum 22 ára pilti hefur síðan þá verið haldið sofandi en fjölskyldan byggði sérstakt hús fyrir hann. Hann sefur en mikið en er byrjaður að borða. Eins og eðlilegt er þarf hann mikla hjálp.

Hálfgert kraftaverk er að drengurinn ungi sé byrjaður að vakna en fáir áttu von á því eftir svo langan tíma.

,,Við verðum að hugsa vel um hann, við reynum að gera sem mest af því sjálf,“ sagði Mohamed, faðir hans.

Nouri var gríðarlega efnilegur knattspyrnumaður þegar hann hneig niður en hann getur ekki talað í dag, og tjáir sig með augunum. Bróðir hans segir að hann lifni allur við þegar hann sér fótbolta í sjónvarpinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“

Er þetta nýr búningur íslenska landsliðsins? – „Úff smá klúður“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari

Þjóðin hefur talað: Þetta lið verður Íslandsmeistari
433Sport
Í gær

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu

Lést 21 árs gamall – Flúði ungur að árum til Ítalíu
433Sport
Í gær

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup

Klopp skoðar að selja þessa þrjá til að fjármagna kaup
433Sport
Í gær

Guðlaugur bestur í Þýskalandi

Guðlaugur bestur í Þýskalandi
433Sport
Í gær

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik

Allar líkur á að Ighalo hafi spilað sinn síðasta leik
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“

Ekki múkk um stelpurnar og Kristján er ósáttur – „Þetta er bara bullshit“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp

Gæsahúðar auglýsing með þeim bestu: Aldrei gefast upp