fbpx
Laugardagur 30.maí 2020
433Sport

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 27. mars 2020 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David De Gea markvörður Manchester United hefur sent 45 milljónir íslenskra króna til heimalandsins, Spánar.

Spánn háir erfiða baráttu við kórónuveiruna og hefur veiran breiðst hratt út um landið síðustu daga og vikur.

De Gea sendi því 270 þúsund pund heim til Spánar til að hjálpa við að kaupa búnað og fleira sem þarf til að berjast gegn veirunni.

Markvörðurinn hefur búið á Englandi í tæp tíu ár þar sem veiran er að hafa gríðarleg áhrif þessa dagana.

Margir knattspyrnumenn reyna að hjálpa til á þessum erfiðu tímum með fjármunum og öðru.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City
433Sport
Í gær

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“
433Sport
Í gær

Haaland mun fara til Englands

Haaland mun fara til Englands
433Sport
Í gær

Jón Dagur sturlaðist af reiði

Jón Dagur sturlaðist af reiði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán

Telja líkurnar á að Sancho komi aukist eftir að United tók lán
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá því hvernig stjörnunar haga sér: Drekka meira en fólk heldur

Segir frá því hvernig stjörnunar haga sér: Drekka meira en fólk heldur