fbpx
Föstudagur 05.júní 2020
433Sport

Sá umdeildi á Old Tafford fær best borgað

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 18:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ed Woodward, varaformaður Manchester United, fær betur borgað en allir aðrir sem sinna sama starfi á Englandi.

Frá þessu greinir the Times en Woodward þénaði 3,2 milljónir punda fyrir sín störf á síðasta ári.

Aðeins einn stjórnarformaður kemst nálægt Woodward og er það Daniel Levy sem er einnig eigandi Tottenham.

Woodward er alls ekki vinsæll á Old Trafford og segja margir að hann sé einfaldlega ekki hæfur í starfi.

Kaup United síðustu ára hafa verið undarleg á köflum og hafa mörg af þeim alls ekki gengið upp.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Brynjólfur útskýrir hvers vegna Darri fékk að fjúka og Andersen kom inn

Brynjólfur útskýrir hvers vegna Darri fékk að fjúka og Andersen kom inn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur beið alla nóttina í stiganum til að góma þá sem fóru á galeiðuna

Ólafur beið alla nóttina í stiganum til að góma þá sem fóru á galeiðuna
433Sport
Í gær

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“

Milljón dollara andlitið segir Ólaf vonlausan þjálfara: „Hann er nú bara í myndlíkingarmáli“
433Sport
Í gær

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna

Er mættur til vinnu – Vonuðust eftir því að veikburða sonur hans fengi kórónuveiruna
433Sport
Í gær

Algjört verðhrun

Algjört verðhrun
433Sport
Í gær

Börnin telja ekki þegar boltinn fer að rúlla

Börnin telja ekki þegar boltinn fer að rúlla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands

Þurfa að endurgreiða 56 milljarða – Hluti af upphæðinni fer til Íslands
433Sport
Fyrir 2 dögum

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi

Son segir frá því hvernig það var að vera hermaður – Tíu saman í litlu herbergi