fbpx
Mánudagur 06.apríl 2020
433Sport

Rodgers lokar á sögusagnirnar – Sterling elti ekki peninginn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 17:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling elti ekki peningana þegar hann samdi við Manchester City árið 2015.

Þetta segir Brendan Rodgers, stjóri Leicester, sem var þá við stýrið hjá Liverpool er Sterling fór.

Margir ásökuðu þá 20 ára gamlan Sterling um græðgi en að sögn Rodgers voru peningarnir ekki aðalmálið.

,,Fyrir Raheem þá snerist þetta aldrei um peninga,“ sagði Rodgers í samtali við Liverpool Echo.

,,Ef þetta snerist um peninga hefði hann getað haldið áfram hjá Liverpool. Hann vildi komast á toppinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stórhuga Grindvíkingar fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa

Stórhuga Grindvíkingar fengu Breta sem var þekktur fyrir að djamma og djúsa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?

Taktu prófið: Hversu vel ertu að þér í ártölum?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmenn United gefa 1,4 milljarð í sjúkrahúsin

Leikmenn United gefa 1,4 milljarð í sjúkrahúsin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi var ekki um borð þegar vélin hans nauðlenti

Messi var ekki um borð þegar vélin hans nauðlenti
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taka ekki á sig launalækkun en gefa í góðgerðarmál

Taka ekki á sig launalækkun en gefa í góðgerðarmál
433Sport
Fyrir 2 dögum

Félagaskipti sem gerðu allt vitlaust

Félagaskipti sem gerðu allt vitlaust