fbpx
Sunnudagur 24.janúar 2021
433Sport

Körfuboltastjarna orðlaus þegar Ronaldo mætti – ,,Stressaður og gat ekki talað“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Körfuboltamaðurinn Luka Donic var orðlaus þegar hann hitti Cristiano Ronaldo, stjörnu Real Madrid á sínum tíma.

Donic var ungur körfuboltamaður Real en hann er í dag stjarna hjá Dallas Mavericks í NBA deildinni.

,,Ég fylgdist alltaf með Real Madrid, mér líkaði alltaf við liðið. Ronaldo kom hérna þegar ég var 13 ára, það var fyrir sjö árum,“ sagði Doncic.

,,Við fórum í jólamat með öllum – fótboltamönnum og körfuboltamönnum. Ég sat með honum á borðinu.“

,,Ég var svona 16 ára þegar ég hitti hann og var svo stressaður. Ég gat ekki talað svo ég spurði hann ekki út í neitt.“

,,Það sem ég hef alltaf viljað gera er að keyra einn bílinn hans. Hann á svo marga bíla, magnaða bíla. Ég elska bíla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eiður Smári á þátt í lengstu taplausu heimavallarhrinunni í ensku úrvalsdeildinni – 86 leikir án taps

Eiður Smári á þátt í lengstu taplausu heimavallarhrinunni í ensku úrvalsdeildinni – 86 leikir án taps
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Jafntefli niðurstaðan hjá Íslendingaliði Le Havre

Jafntefli niðurstaðan hjá Íslendingaliði Le Havre
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Enski bikarinn: Bikarmeistararnir úr leik

Enski bikarinn: Bikarmeistararnir úr leik
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Vonast til að Özil verði kynntur sem leikmaður Fenerbache á mánudaginn – Lækkar töluvert í launum

Vonast til að Özil verði kynntur sem leikmaður Fenerbache á mánudaginn – Lækkar töluvert í launum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lykilleikmaður Leicester ekki með næstu vikur

Lykilleikmaður Leicester ekki með næstu vikur
433Sport
Í gær

PSG fór illa með Montpellier – Hundraðasti leikur Neymar hjá PSG

PSG fór illa með Montpellier – Hundraðasti leikur Neymar hjá PSG
433Sport
Í gær

Messi ekki í liði ársins – Fyrsta sinn í sögunni

Messi ekki í liði ársins – Fyrsta sinn í sögunni
433Sport
Í gær

Kantmaður Burnley fór illa með Trent Alexander-Arnold – Sjáðu tilþrifin

Kantmaður Burnley fór illa með Trent Alexander-Arnold – Sjáðu tilþrifin