fbpx
Fimmtudagur 09.júlí 2020
433Sport

Hraunar yfir Ronaldo fyrir að vera í sólbaði á erfiðum tímum

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 26. mars 2020 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Giovanni Cobolli Gigli, fyrrum stjórnarformaður Juventus segir að allt hafi farið í klessu hjá Juventus þegar Cristiano Ronaldo yfirgaf Ítalíu og fór heim til Portúgal í sóttkví.

Fyrst um sinn hélt Ronaldo til Portúgal vegna veikinda hjá móður sinni. Ástandið á Ítalíu versnaði svo, kórónuveiran hefur herjað á landið.

,,Hlutirnir hjá Juventus urðu flóknir þegar Ronaldo fór heim,“ sagði Gigli en fleiri leikmenn hafa fengið að fara til heimalandsins.

,,Hann sagðist vera að fara til Portúgals vegna móður sinnar, hann virðist hins vegar bara vera í sólbaði við sundlaugina að taka af sér myndir.“

,,Þegar hann fékk að fara heim, þá varð Juvenuts að leyfa öðrum að ara. Það á ekki að vera svona, þeir eiga að vera á Ítalíu í sóttkví.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Katrín svarar Kára

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Margir reiðir eftir mark Gary – Skoraði með hendinni

Sjáðu atvikið: Margir reiðir eftir mark Gary – Skoraði með hendinni
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik: Leikmaður Lazio rekinn af velli fyrir að bíta andstæðing

Sjáðu ótrúlegt atvik: Leikmaður Lazio rekinn af velli fyrir að bíta andstæðing
433Sport
Í gær

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“

Segir að Ísak sé einstakur: Var númer eitt á listanum – ,,Verður ekki mikið lengur en út sumarið“
433Sport
Í gær

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín

Náði loksins bílprófinu 31 árs gamall – Liðsfélagarnir gerðu grín
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir

Þurftu að stöðva slagsmál leikmanna Tottenham – Son og Lloris brjálaðir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“

Sarri rífst bara við einn leikmann – ,,Ég veit ekki af hverju það er“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“

Víkingur og Sölvi senda frá sér yfirlýsingu: ,,Í hita leiks­ins snar­reidd­ist ég þar sem ég taldi mig órétti beitt­an“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“

Kári ósáttur og vill að eitthvað verði gert: ,,Ég veit ekki hvað gerðist hjá honum greyinu“