fbpx
Miðvikudagur 12.ágúst 2020
433Sport

Stjörnunar flýja Ítalíu: „Eina hljóðið sem þú heyrir er frá sjúkrabílum“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 11:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjörnurnar í Seriu A sem ekki eru frá Ítalíu flýja nú landið hægt og rólega vegna kórónuveirunnar. Ítalía er hingað til það land sem hefur orðið fyrir mestum áföllum vegna veirunnar.

Ashley Young og Victor Moses yfirgáfu Ítalíu í vikunni eftir tveggja vikna sóttkví, þeir fóru heim til Englands.

Romelu Lukaku fór til Belgíu og Christian Eriksen til Danmerkur. Fleiri hafa haldið heim á leið.

,,Eina hljóðið sem þú heyrir er frá sjúkrabílum,“ sagði Romelu Lukaku em er mættur heim til Belgíu.

,,Ég vissi að þetta væri að fara að gerast, að einhver leikmaður myndi smitast. Það gerðist því miður og listinn lengist.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð

Sjáðu myndbandið – Hinn ungi og efnilegi Ísak skoraði frábært mark í Svíþjóð
433Sport
Fyrir 2 dögum

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar

KSÍ birtir drög að reglum fyrir fótboltann – Afar strangar og ítarlegar
433Sport
Fyrir 3 dögum

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli

Meistaradeildin: Bayern burstaði Chelsea – Barcelona kláraði Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“

Viðar Örn minnist Einars – „Maðurinn sem gerði mig að manni“