fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Skýtur á Emery hjá Arsenal: Líður mun betur í dag – ,,Hérna spilum við betri fótbolta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Roma, hefur gefið í skyn að hann hafi ekki áhuga á að snúa aftur til Arsenal.

Mkhitaryan var lánaður til Roma fyrir tímabilið en hann var ekki fyrstur á blað hjá Unai Emery fyrir tímabilið.

Mkhitaryan hefur nú skotið létt á Emery og segist spila mun skemmtilegri bolta undir Paulo Fonseca hjá Roma.

,,Þegar ég var hjá Arsenal þá bað stjórinn mig um mismunandi hluti, fólk bjóst við öðru frá mér hérna,“ sagði Mkhitaryan.

,,Hugmyndafræði Unai Emery er öðruvísi en Fonseca en hér líður mér mun betur því við spilum betri fótbolta og það hentar mér.“

,,Mér líkar betur við fótbolta Fonseca því við spilum mjög sóknarsinnað og reynum að hafa boltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“

Rúnari hrósað í hástert – „Hefur heillað mann“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“

Pétur spurður út í Amöndu – „Það er undir henni komið“
433Sport
Í gær

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“

Kallar eftir breytingum eftir galna ákvörðun um helgina – „Bara til að koma í veg fyrir allra mesta bullið“
433Sport
Í gær

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld

Mikið áhyggjuefni fyrir Arteta í aðdraganda leiksins í kvöld