fbpx
Mánudagur 06.apríl 2020
433

Skýtur á Emery hjá Arsenal: Líður mun betur í dag – ,,Hérna spilum við betri fótbolta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Roma, hefur gefið í skyn að hann hafi ekki áhuga á að snúa aftur til Arsenal.

Mkhitaryan var lánaður til Roma fyrir tímabilið en hann var ekki fyrstur á blað hjá Unai Emery fyrir tímabilið.

Mkhitaryan hefur nú skotið létt á Emery og segist spila mun skemmtilegri bolta undir Paulo Fonseca hjá Roma.

,,Þegar ég var hjá Arsenal þá bað stjórinn mig um mismunandi hluti, fólk bjóst við öðru frá mér hérna,“ sagði Mkhitaryan.

,,Hugmyndafræði Unai Emery er öðruvísi en Fonseca en hér líður mér mun betur því við spilum betri fótbolta og það hentar mér.“

,,Mér líkar betur við fótbolta Fonseca því við spilum mjög sóknarsinnað og reynum að hafa boltann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir út í félagið sitt eftir ákvörðun dagsins

Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir út í félagið sitt eftir ákvörðun dagsins
433Sport
Í gær

Útilokað að Harry Kane fari til Manchester United

Útilokað að Harry Kane fari til Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tíu bestu Spánverjarnir í sögu ensku úrvalsdeildarinnar

Tíu bestu Spánverjarnir í sögu ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?

Taktu prófið: Þekkir þú þessar knattspyrnuhetjur þegar þeir voru krakkar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Wanda Nara fór á fund með PSG og sagði að Icardi færi í sumar

Wanda Nara fór á fund með PSG og sagði að Icardi færi í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aron Einar reif Víði Reynisson niður úr skýjaborgunum

Aron Einar reif Víði Reynisson niður úr skýjaborgunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Félagaskipti sem gerðu allt vitlaust

Félagaskipti sem gerðu allt vitlaust
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir