fbpx
Miðvikudagur 03.júní 2020
433

Skýtur á Emery hjá Arsenal: Líður mun betur í dag – ,,Hérna spilum við betri fótbolta“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 25. mars 2020 21:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henrikh Mkhitaryan, leikmaður Roma, hefur gefið í skyn að hann hafi ekki áhuga á að snúa aftur til Arsenal.

Mkhitaryan var lánaður til Roma fyrir tímabilið en hann var ekki fyrstur á blað hjá Unai Emery fyrir tímabilið.

Mkhitaryan hefur nú skotið létt á Emery og segist spila mun skemmtilegri bolta undir Paulo Fonseca hjá Roma.

,,Þegar ég var hjá Arsenal þá bað stjórinn mig um mismunandi hluti, fólk bjóst við öðru frá mér hérna,“ sagði Mkhitaryan.

,,Hugmyndafræði Unai Emery er öðruvísi en Fonseca en hér líður mér mun betur því við spilum betri fótbolta og það hentar mér.“

,,Mér líkar betur við fótbolta Fonseca því við spilum mjög sóknarsinnað og reynum að hafa boltann.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjónvarpsstjörnur fagna endurkomu Hödda Magg: „Loksins Höddi Magg í lífi okkar“

Sjónvarpsstjörnur fagna endurkomu Hödda Magg: „Loksins Höddi Magg í lífi okkar“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane tók upp tólið og lét Raiola vita hvað hann væri að hugsa

Zidane tók upp tólið og lét Raiola vita hvað hann væri að hugsa
433Sport
Í gær

Eru brjálaðir eftir að Foden fór á ströndina í gær

Eru brjálaðir eftir að Foden fór á ströndina í gær
433Sport
Í gær

Tíu tekjuhæstu árið 2019: Ronaldo þénaði rúma 14 milljarða

Tíu tekjuhæstu árið 2019: Ronaldo þénaði rúma 14 milljarða
433Sport
Í gær

15 ára sonur Bjarna Guðjóns spilaði sinn fyrsta leik fyrir KR í kvöld – Stórlið fylgjast með

15 ára sonur Bjarna Guðjóns spilaði sinn fyrsta leik fyrir KR í kvöld – Stórlið fylgjast með
433Sport
Í gær

United þurfti að reiða fram tæpa 2 milljarða til að halda Ighalo

United þurfti að reiða fram tæpa 2 milljarða til að halda Ighalo
433Sport
Fyrir 2 dögum

United tókst loks að ná samkomulagi og Ighalo verður áfram

United tókst loks að ná samkomulagi og Ighalo verður áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gefa sjö þúsund könnur af áfengi

Gefa sjö þúsund könnur af áfengi