fbpx
Mánudagur 18.janúar 2021
433Sport

UFC stjarna drullar yfir Jesse Lingard

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Darren TIll, stjarna í UFC er ekki sáttur með Jesse Lingard leikmann Manchester United og myndband sem hann birti í gær.

Till sem er stuðningsmaður Liverpool horfði á Lingard leika eftir áskorun sem margir taka sér fyrir hendur, þar fór hann að fíflast með klósettpappírinn.

Lingard leyfir ekki öllum að setja ummæli á myndbandið og við það var Till ekki sáttur..

,,Lingard setti inn myndband þar sem hann sparkar í klósettrúllu um húsið sitt og segir „Þeir sem hata mig segja að þetta sé ekki ekta“. Leyfðu okkur sem hötum þig að setja inn ummæli, shitbag,“ skrifaði Till.

Myndbandið frá Lingard má sjá hér að neðan.

 

View this post on Instagram

 

Haters Will Say Its Fake. 🥱😴

A post shared by JLingz👑 (@jesselingard) on

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United

Sameiginlegt lið Manchester United og Liverpool – Neville velur fáa úr United
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Manchester City tilbúnir að eyða 200 milljónum punda næsta sumar

Manchester City tilbúnir að eyða 200 milljónum punda næsta sumar
433Sport
Í gær

Leicester komnir í annað sæti eftir sigur gegn Southampton

Leicester komnir í annað sæti eftir sigur gegn Southampton
433Sport
Í gær

Vardy íhugaði að gefa knattspyrnuferilinn upp á bátinn – Fékk boð um að starfa í skemmtanabransanum á Ibiza

Vardy íhugaði að gefa knattspyrnuferilinn upp á bátinn – Fékk boð um að starfa í skemmtanabransanum á Ibiza
433Sport
Í gær

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti

Rooney á ærið verkefni fyrir höndum – Fallsæti, fjárhagserfiðleikar og eigendaskipti
433Sport
Í gær

Sir Alex Ferguson létt – „Guði sé lof að ég sé hættur“

Sir Alex Ferguson létt – „Guði sé lof að ég sé hættur“