fbpx
Föstudagur 03.apríl 2020
433Sport

KR skuldum vafið: Valur borgaði 350 milljónir í laun

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 24. mars 2020 08:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

,,KR trónir á toppnum í skuldastöðu félaganna í borginni en árið 2018 skuldaði félagið 200 milljónir,“ segir í ítarlegri grein sem Benedikt Bóas Hinriksson, skrifar í Fréttablaðið í dag.

Þar er farið yfir skýrslu sem Reykjavíkurborg lét gera er varðar íþróttafélögin í borginni, Reykjavíkurborg er að skoða stefnumótun fyrir félögin.

Ekki var allt neikvætt árið 2018 en samkvæmt frétt Fréttablaðsins, var hagnaður knattspyrnudeildar Vals 132 milljónir árið 2018, var það vegna góðs gengis í Evrópukeppni. Hagnaður knattspyrnudeilda í borginni var því 117 milljónir það árið.

Samkvæmt Fréttablaðinu borgaði Valur sem félag í heild,  350 milljónir króna í laun og verktakagreiðslur árið 2018, KR og Fjölnir fóru rétt yfir 200 milljónir.

Staðan er þó ekki alveg eins slæm og margir telja en í Fréttablaðinu segir. ,,Veltufjármunir eru sjóðir, bankainnistæður, birgðir og aðrar skammtímakröfur. KR á yfir 150 milljónir í slíku fé en Valsmenn, ÍR-ingar, Framarar og Ármenningar eiga meiri veltufjármuni en skuldir.“

Fréttina í heild má sjá hérna.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Röltu um Selfoss og leituðu að vændishúsi í bænum

Röltu um Selfoss og leituðu að vændishúsi í bænum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Skoða það að klára ensku úrvaldsdeildina í Kína

Skoða það að klára ensku úrvaldsdeildina í Kína
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þeir tíu bestu sem aldrei náðu að upplifa drauminn

Þeir tíu bestu sem aldrei náðu að upplifa drauminn
433Sport
Í gær

Ósofinn Ingó Veðurguð mætti til leiks: „Maður átti hvergi heima, bjó bara í töskunni“

Ósofinn Ingó Veðurguð mætti til leiks: „Maður átti hvergi heima, bjó bara í töskunni“
433Sport
Í gær

Belgar blása mótið af: Meistarar krýndir heima í sófanum

Belgar blása mótið af: Meistarar krýndir heima í sófanum
433Sport
Í gær

Ejub um sögu Jóns Þorgríms: „Eru ósannar“

Ejub um sögu Jóns Þorgríms: „Eru ósannar“