fbpx
Miðvikudagur 23.september 2020
433

Everton íhugaði að ráða Emery

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 18:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton reyndi að fá Unai Emery til starfa áður en félagið ákvað að ráða Carlo Ancelotti nýlega.

Emery greinir sjálfur frá þessu en hann var rekinn frá Arsenal fyrr á þessu tímabili eftir slakt gengi.

,,Everton hafði áhuga á mér og ég íhugaði það. Ég sagði ekki nei, við töluðum saman í þrjá tíma,“ sagði Emery.

,,Þeir vildu fá mig áður en ég fór til Paris Saint-Germain.Mín hugmynd er að vera áfram í Madríd og heimsækja svo Valencia og fjölskylduna í San Sebastian.“

,,Það hafa nokkur lið sýnt mér áhuga en ég ekki að taka við sem stjóri. Ég myndi elska það að snúa aftur til Spánar en ég útiloka ekkert.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe

Liverpool í reglulegu sambandi við Mbappe
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“

Formaður FH um framtíð Eiðs Smára og Loga: „Eitthvað sem við hljótum að vera að skoða“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ung dóttir hélt lífi í honum þegar baráttan við þunglyndi var erfið

Ung dóttir hélt lífi í honum þegar baráttan við þunglyndi var erfið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri

Fór frá Liverpool með látum en hefur ekki fengið eitt einasta tækifæri
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gaui Þórðar segir Air Iceland Connect misnota aðstöðu sína – Veskið í Ólafsvík fékk að finna fyrir því

Gaui Þórðar segir Air Iceland Connect misnota aðstöðu sína – Veskið í Ólafsvík fékk að finna fyrir því
433Sport
Í gær

Einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands gerir grín að kvennafari á Íslandi: „Hann skorar aftur“

Einn frægasti sjónvarpsmaður Bretlands gerir grín að kvennafari á Íslandi: „Hann skorar aftur“