fbpx
Sunnudagur 20.september 2020
433

Ætlar sér stóra hluti með Arsenal – ,,Eiga skilið það besta“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 24. mars 2020 17:54

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Martinelli, leikmaður Arsenal, stefnir að því að verða goðsögn hjá félaginu einn daginn.

Martinelli er aðeins 18 ára gamall en hann hefur skorað tíu mörk í 26 leikjum á tímabilinu.

Hann setur stefnuna hátt í London og vill verða einn sá besti í sögu félagsins.

,,Ég vil vinna Meistaradeildina og marga titla á Englandi til að gera stuðningsmenn Arsenal ánægða,“ sagði Martinelli.

,,Þeir eiga skilið það besta – ekki bara stuðningsmennirnir heldur allt starfsfólkið. Ég vil gefa þeim til baka fyrir allt sem þeir hafa gert fyrir mig og í kjölfarið verða goðsögn Arsenal.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði

Markaveisla í jafntefli í Sandgerði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool

Diogo Jota verður leikmaður Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð

Arteta staðfestir að Rúnar sé að koma – Útilokar ekki að kaupa annan markvörð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London