fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Dregið í Þjóðadeildinni á morgun: Sjáðu hvaða stórþjóðum Ísland getur mætt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. mars 2020 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður dregið í Þjóðadeildinni sem fer af stað á nýjan leik, næsta haust. Ísland er aftur á meðal þeirra besta.

Ísland hefði fallið úr A-deildinni en liðum var fjölgað og því fær Ísland aftur að mæta bestu liðunum.

Ísland spilar sex leiki í A-deild Þjóðadeildarinnar en í síðustu keppni var Ísland með Belgíu og Sviss í riðli en nú verða fjögur lið saman í riðli.

Hér að neðan má sjá hvernig dregið verður en eitt lið úr hverjum potti fer saman í riðil. Keppnin fer af stað í september.

A-deild
Pottur 1: Portúgal, Holland, England, Sviss
Pottur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, Ítalía
Pottur 3: Bosnía, Úkraína, Danmörk, Svíþjóð
Pottur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, Ísland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Truflar KR-inga ekkert að spila í Laugardalnum – „Fyrstu tveir leikirnir hafa bara verið heimaleikir“

Truflar KR-inga ekkert að spila í Laugardalnum – „Fyrstu tveir leikirnir hafa bara verið heimaleikir“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“

Axel fer yfir ákvörðun sína – „Ég myndi ekki velja þann stað með sjö mánaða gamalt barn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast

Svona var byrjunarliðið þegar Manchester United mætti Coventry síðast
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf

Segja Zidane nálægt því að taka að sér óvænt starf
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur

Nýr þáttur af Íþróttavikunni kominn út – Axel Óskar er gestur
433Sport
Í gær

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök

Leikmaður United ákærður fyrir tvö brot – Mætti fyrir dómara í dag en neitar sök