fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Dregið í Þjóðadeildinni á morgun: Sjáðu hvaða stórþjóðum Ísland getur mætt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. mars 2020 13:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það verður dregið í Þjóðadeildinni sem fer af stað á nýjan leik, næsta haust. Ísland er aftur á meðal þeirra besta.

Ísland hefði fallið úr A-deildinni en liðum var fjölgað og því fær Ísland aftur að mæta bestu liðunum.

Ísland spilar sex leiki í A-deild Þjóðadeildarinnar en í síðustu keppni var Ísland með Belgíu og Sviss í riðli en nú verða fjögur lið saman í riðli.

Hér að neðan má sjá hvernig dregið verður en eitt lið úr hverjum potti fer saman í riðil. Keppnin fer af stað í september.

A-deild
Pottur 1: Portúgal, Holland, England, Sviss
Pottur 2: Belgía, Frakkland, Spánn, Ítalía
Pottur 3: Bosnía, Úkraína, Danmörk, Svíþjóð
Pottur 4: Króatía, Pólland, Þýskaland, Ísland

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Í gær

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Í gær

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“