fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433Sport

Allar líkur á að Íslandsmótinu verði frestað

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 18. mars 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ansi líklegt að knattspyrnusumrinu á Íslandi verði frestað vegna kórónuveirunnar. Þetta kom fram á Stöð2 í morgun.

,,Við erum að ráða ráðum okkar, við verðum að bregðast. Við erum að fara yfir þetta,“ sagði Guðni Bergsson, formaður KSÍ í Bítinu á Stöð2 í morgun.

Það að Evrópumótinu hafi verið frestað í gær gefur KSÍ tækifæri til að fresta mótinu sem á að hefjast í lok apríl. ,,Ég geri frekar ráð fyrir því að við munum fresta mótinu eitthvað. Þar sem búið er að fresta Evrópumótinu fáum við aukið svigrúm.“

„Mögulega eitthvað fram í byrjun maí.“

BIkarkeppnin á að hefjast snemma í apríl en ljóst er að hún verður ekki á réttum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu

Sárnaði að vera sökuð um að vera drusla í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti

Ronaldo vinnur skaðabótamál gegn Juventus – Fær 1,5 milljarð plús vexti
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann

Arsenal fær óvæntar 350 milljónir í kassann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu

Dóttir stjórans kemst í fréttirnar – Skiptir um kærasta en valdi samherja hans í landsliðinu