fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Leikið fyrir luktum dyrum ef leikur Íslands fer fram

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. mars 2020 11:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkomubann hefur verið sett á, hér á landi og tekur það gildi á sunnudag. 100 manns eða fleiri mega ekki koma saman. Þetta er vegna kórónuveirunnar.

Þetta hefur áhrif á leik Íslands og Rúmeníu sem á að fara fram í lok mánaðars, samkomubannið er í gildi í fjórar vikur.

Leikurinn á að fara fram 26 mars en uppselt er á leikinn.

Ansi ólíklegt er að leikurinn fari fram en búist er við að UEFA fresti honum í næstu viku.

Um er að ræða leik í umspili um laust sæti á EM, en búist er við að UEFA fresti EM til ársins 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu
433Sport
Í gær

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“

Kristinn nakinn á hlaupum í Árbæ: „Ekki alveg standard búnaður í sturtu“
433Sport
Í gær

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans

Tíu skærustu stjörnur íslenska fótboltans
433Sport
Í gær

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega

Fer kostulega leið til að reyna að hræða innbrotsþjófa sem heimsækja hann reglulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“

Kristján Óli valdi tíu bestu konurnar – „Ég sofnaði ekki í nótt“