fbpx
Fimmtudagur 04.júní 2020
433Sport

Fullyrða að UEFA muni fresta EM til 2021: Meistaradeild og Evrópudeild frestað

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. mars 2020 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Lequipe í Frakklandi ætlar UEFA að fresta Evrópumótinu í sumar til ársins 2021, enn fremur segir að UEFA muni fresta leik í Meistara og Evrópudeild.

UEFA hefur boðað KSÍ og öllur önnur knattspyrnusambönd í Evrópu á fund á þriðjudag, vegna kórónuveirunnar.

Rætt verður um það hvað skal gera til að hefta útbreiðslu veirunnar og hvað sé hægt að gera, ljóst er að mikil röskun verður á kappleikjum næstu vikur og mánuði.

Fundurinn fer fram í gegnum tölvu á þriðjudag og verður meðal annars rætt um að fresta Evrópumótinu sem fram á að fara í sumar.

Ísland á að leika í umspili um laust sæti á EM eftir tvær vikur, ekki er öruggt að sá leikur fari fram vegna ástandsins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“

Elísabet fékk ranga sjúkdómagreiningu: „Byrja að mynd­ast blöðrur á höfðinu á mér“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu

Þessir þénuðu mest á Instagram á meðan kórónuveiran lokaði öllu
433Sport
Í gær

Eitt nýtt smit í ensku úrvalsdeildinni

Eitt nýtt smit í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Í gær

Ronaldo mætir fjórum tímum á undan öllum til að vera í besta forminu

Ronaldo mætir fjórum tímum á undan öllum til að vera í besta forminu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Zidane tók upp tólið og lét Raiola vita hvað hann væri að hugsa

Zidane tók upp tólið og lét Raiola vita hvað hann væri að hugsa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid

Búið að brjóta allt og bramla á heimavelli Real Madrid