fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

PSG sló Dortmund úr leik – Framlengt á Anfield

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. mars 2020 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paris Saint-Germain er komið áfram í Meistaradeildinni eftir leik við Borussia Dortmund í kvöld.

Um var að ræða seinni leik liðanna af tveimur en Dortmund van fyrri leikinn 2-1 á heimavelli.

Tvö mörk PSG í fyrri hálfleik í kvöld reyndust nóg til að tryggja sigur en Dortmund náði ekki að svara.

Neymar og Juan Bernat skoruðu mörk franska liðsins sem verður í pottinum er dregið verður næst.

Á sama tíma áttust við Liverpool og Atletico Madrid en í þeirri viðureign vann Atletico fyrri leikinn 1-0 heima.

Georginio Wijnaldum skoraði eina mark kvöldsins fyrir Liverpool í leik sem lauk 1-0.

Það er því verið að undirbúa framlengingu og styttist í að hún hefjist.

PSG 2-0 Dortmund (3-2)
1-0 Neymar(28′)
2-0 Juan Bernat(45′)

Liverpool 1-0 Atletico Madrid (1-1)
1-0 Georginio Wijnaldum(43′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Í gær

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum