fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Ekki fyrir viðkvæma: 16 ára strákur barinn með kylfu af lögreglunni – ,,Hvað ertu búinn að gera við drenginn minn?“

433
Sunnudaginn 9. febrúar 2020 20:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er mikil reiði á Englandi þessa stundina eftir atvik sem kom upp um helgina fyrir viðureign Barnsley og Sheffield Wednesday.

Um var að ræða leik í ensku Championship-deildinni en hún er sú næst efsta á Englandi.

Það voru læti áður en flautað var til leiks og þurfti lögreglan að mæta á svæðið til að passa upp á að ekkert færi úr böndunum.

Það fór hins vegar allt úr böndunum og var 16 ára drengur illa farinn eftir viðskipti við lögregluna.

Hann var barinn með kylfu af einum lögregluþjón áður en það þurfti að flytja drenginn á sjúkrahús.

,,Hvað ertu búinn að gera við drenginn minn?“ mátti heyra konu öskra í átt að lögreglumanninum í látunum.

Við vörum við myndbandinu hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tugmilljóna tap hjá FH og ÍBV: Mikill hagnaður á Hlíðarenda

Tugmilljóna tap hjá FH og ÍBV: Mikill hagnaður á Hlíðarenda
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið

Allir hjá Val tak á sig launalækkun út árið
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu