Fimmtudagur 20.febrúar 2020
433Sport

Er Kristinn Steindórsson á leið í Kórdrengi?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. febrúar 2020 12:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kristinn Steindórsson er að semja við Kórdrengi, þetta sagði Mikael Nikulásson þjálfari Njarðvíkur í hlaðvarpsþættinum, Dr. Football.

Kristinn hefur verið án félags eftir að samningur hans við FH rann út síðasta haust. Hann hefur skoðað kosti sína.

Kristinn hefur æft með Víkingi og uppeldisfélagi sínu, Breiðablik í vetur en samkvæmt Mikael er hann að semja við Kórdrengi. Kórdrengir leika í 2. deild en félagið hefur verið stórtækt í leikmannamálum og fékk liðið meðal annars Albert Brynjar Ingason í vetur.

Kristinn kom heim úr atvinnumennsku árið 2018 og lék með FH í tvö ár, félagið bauð honum ekki nýjan samning.

Kristinn var í sex ár í atvinnumennsku, hann lék í Svíþjóð og Columbus Crew í MLS deildinni. Skrefið gæti komið mörgum á óvart enda Kristinn ekki orðinn þrítugur.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Oasis bróðir segir spillingu innan UEFA: Telur upp þá sem stjórna og vilja City burt

Oasis bróðir segir spillingu innan UEFA: Telur upp þá sem stjórna og vilja City burt
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kolbeinn varla æft neitt í vetur: Meiðsli og veikindi hafa herjað á hann

Kolbeinn varla æft neitt í vetur: Meiðsli og veikindi hafa herjað á hann
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ný kærasta Neymar vekur mikla athygli: Fyrirsæta frá Króatíu

Ný kærasta Neymar vekur mikla athygli: Fyrirsæta frá Króatíu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“

Hugarfar stórstjörnu vekur athygli: Hjálpar fátækum – „Ég þarf ekki dýra bíla, dýrt heimili, flugvélar“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu Dele Alli sturlast eftir að Mourinho tók hann af velli

Sjáðu Dele Alli sturlast eftir að Mourinho tók hann af velli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórt áfall fyrir Manchester United: Rashford frá lengur en búist var við – EM í hættu

Stórt áfall fyrir Manchester United: Rashford frá lengur en búist var við – EM í hættu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Henderson: Tími Coutinho er liðinn

Henderson: Tími Coutinho er liðinn