fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Valur reyndi að kaupa Brynjólf af Blikum: „Lægsta boð hefði átt að vera 70 milljónir“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 12:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, Dr. Football segir það staðfest að Valur hafi lagt fram tilboð í Brynjólfur Andersen Willumsson framherja Breiðabliks.

Hjörvar sagði að talað væri um metfé í þessu samhengi en Brynjólfur er fæddur árið 2000.

,,Ef Hörður Ingi Gunnarsson er metinn á 7 milljónir, þá hefði lægsta boð átt að vera 70 milljónir,“
sagði Kristján Óli Sigurðsosn.

Búist er við að Brynjólfur verði í stóru hlutverki í sumar en Óskar Hrafn Þorvaldsson, er að fara inn í sitt fyrsta tímabil sem þjálfari Blika.

Brynjólfur hefur spilað fyrir yngri landslið Íslands en erlend lið hafa haft áhuga á honum. Brynjólfur er með samning til 2021.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi