fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Valgeir krotaði undir nýjan samning við HK

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 19:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valgeir Valgeirsson hefur gert nýjan samning við HK í Pepsi Max-deild karla.

Þetta staðfesti félagið í kvöld en Valgeir er gríðarlega efnilegur leikmaður og er fæddur árið 2002.

Hann fór á reynslu til Danmerkur fyrr á þessu ári og í fyrra en mun þó leika með HK næsta sumar.

Tilkynning HK:

Valgeir Valgeirsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við HK.

Valgeir sem er fæddur 2002 hefur spilað alls 24 leiki með yngri landsliðum Íslands og spilaði 20 leiki í Pepsi Max deild­inni 2019 þar sem hann skoraði þrjú mörk.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Náttúran kallaði á versta tíma og milljónir horfðu á

Náttúran kallaði á versta tíma og milljónir horfðu á
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat
433Sport
Í gær

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lið ársins á Englandi að mati Jamie Carragher

Lið ársins á Englandi að mati Jamie Carragher
433Sport
Fyrir 2 dögum

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer