fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Þekkir Kane vel og bjóst ekki við að hann kæmist á toppinn

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Andros Townsend, leikmaður Crystal Palace, viðurkennir að hann hafi ekki séð það fyrir að Harry Kane yrði einn besti framherji heims einn daginn.

Townsend og Kane voru saman hjá Tottenham þar sem sá síðarnefndi spilar enn þann dag í dag.

,,Harry er einn besti framherji heims og ég sá það ekki gerast,“ sagði Townsend við blaðamenn.

,,Hann var þó alltaf með grunninn. Alveg frá því að ég sá hann fyrst þá gat hann skorað mörk.“

,,Kannski var hann ekki með hreyfingarnar sem hann er með núna eða kannski aðeins hægari en hann gat alltaf skorað hvar sem er með hvaða löpp sem er.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fyrrum landsliðsmaður rændur: 900 verðmætar treyjur horfnar – Messi og Pogba

Fyrrum landsliðsmaður rændur: 900 verðmætar treyjur horfnar – Messi og Pogba
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum á Old Trafford – ,,Verður þarna næstu tíu árin“

Hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum á Old Trafford – ,,Verður þarna næstu tíu árin“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann

Staðfestir áhuga Lampard – Fékk svo að nota hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög

Umboðsmaður Martinez staðfestir viðræður við önnur félög
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní
433Sport
Í gær

Garðar stóð ekki við stóru orðin og eyddi færslunni: Sjáðu hana – „Þvílíkar blammeringar, þetta var bara hallærislegt“

Garðar stóð ekki við stóru orðin og eyddi færslunni: Sjáðu hana – „Þvílíkar blammeringar, þetta var bara hallærislegt“
433Sport
Í gær

Rifjar upp ótrúlega sögu af Ferguson: Gómaði tvo leikmenn á djamminu og varð brjálaður

Rifjar upp ótrúlega sögu af Ferguson: Gómaði tvo leikmenn á djamminu og varð brjálaður