fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Sjáðu hugmynd af nýrri treyju Liverpool sem fær frábær viðbrögð – Fær fullkomna einkunn frá Heiðari Austmann

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 19:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á Facebook síðu RedMen var birt mynd af hugmynd af nýrri treyju Liverpool nú í kvöld.

Þessi tillaga hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð en sendandinn bað um að fá einkunn frá aðdáendum, einn upp í tíu.

Það eru margir sem væru til í að sjá Liverpool klæðast þessari treyju næsta vetur og þar á meðal útvarpsmaðurinn Heiðar Austmann.

Heiðar skrifaði ummæli við færsluna og gefur henni tíu í einkunn af tíu og segir treyjuna fallega.

Hvað segja Liverpool menn?

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ferdinand: Kane er pirraður

Ferdinand: Kane er pirraður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19
433Sport
Í gær

Messi yngri mikill aðdáandi Ronaldo

Messi yngri mikill aðdáandi Ronaldo
433Sport
Í gær

Sjáðu upphæðina ótrúlegu sem Messi tapar í hverri viku vegna kórónuveirunnar

Sjáðu upphæðina ótrúlegu sem Messi tapar í hverri viku vegna kórónuveirunnar