fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Gríðarlega sár eftir klúðrið í gær: ,,Líður mjög illa“

Victor Pálsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er úr leik í Evrópudeildinni eftir leik við Olympiakos á Emirates vellinum í kvöld.

Það var boðið upp á ansi skemmtilegan leik og þurfti að framlengja hann í London.

Fyrri leiknum lauk með 1-0 sigri Arsenal í Grikklandi og vann Olympiakos venjulegan leiktíma 1-0 í kvöld.

Í framlengingunni komst Arsenal yfir en Pierre-Emerick Aubameyang skoraði á 113. mínútu og virtist ætla að tryggja þeim ensku áfram.

Youseff El Arabi var á öðru máli og skoraði annað mark Olympiakos á 119. mínútu til að tryggja 2-1 sigur.

Aubameyang gat jafnað metin fyrir Arsenal í blálok uppbótartímans en hann fór þá illa með mjög gott færi.

Framherjinn viðurkennir að hann sé mjög sár eftir þetta klúður og tjáði sig eftir leikinn í gær.

,,Þetta er mjög, mjög svekkjandi. Hvað get ég sagt? Þetta er ótrúlega erfitt,“ sagði Aubemeyang.

,,Þetta var erfiður leikur. Markið á lokamínútunni var óheppni. Það er allt saman.“

,,Ég veit ekki hvernig ég klikkaði á þessu færi. Mér líður mjög illa. Þetta gerist en ég veit ekki hvernig ég fór að þessu. Ég var þreyttur og með krampa en það er engin afsökun.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ferdinand: Kane er pirraður

Ferdinand: Kane er pirraður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19
433Sport
Í gær

Messi yngri mikill aðdáandi Ronaldo

Messi yngri mikill aðdáandi Ronaldo
433Sport
Í gær

Sjáðu upphæðina ótrúlegu sem Messi tapar í hverri viku vegna kórónuveirunnar

Sjáðu upphæðina ótrúlegu sem Messi tapar í hverri viku vegna kórónuveirunnar