fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Draumur þeirra var að upplifa augnablikið í gær saman: Hún lést í desember ung að aldri

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 09:24

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Odion Ighalo skoraði í gær sitt fyrsta mark fyrir Manchester United en hann kom til félagsins í janúar.

Ighalo er sóknarmaður en hann kom á láni frá Shanghai Shenhua í Kína og var talsvert grín gert að skiptum Ighalo.

Ighalo fékk að byrja leik gegn Club Brugge í Evrópudeildinni og vann United öruggan 5-0 heimasigur.

Nígeríumaðurinn skoraði annað mark leiksins en hann fagnaði með því að minnast, systur sinnar sem lést í desember.

,,ÞEssi bolur var fyrir Mary, hún var eins og ég stuðningsmaður Manchester United. Okkur hafði lengi dreymt um að ég myndi spila fyrir félagið, nú er ég hér og hún er ekki lengur með okkur. Það gerir þetta erfitt,“ sagði Ighalo.

Mary var aðeins 43 ára gömul þegar hún lést í desember en hún og Ighalo voru bestu vinir.

Ighalo leikur í Nike skóm en hann lét á dögunum setja nafn Mary á skóna en þau ólust upp í Lagos í Nígeríu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“

Opinberar ástæðuna fyrir banninu: Varð bálreiður – ,,Helvítis svindlari“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður

Fyrrum stjóri Manchester United staðfestir viðræður
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram

Nóg að gera í Hafnarfirði – Skiptast á leikmönnum við Val fyrir stórleikinn og selja Harald aftur til Fram
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu

Byrjunarlið Vals og FH: Markmannsbreyting hjá Hafnfirðingum – Gylfi byrjar gegn uppeldisfélaginu
433Sport
Í gær

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar

Leggur til að United ráði Roy Keane til starfa í sumar
433Sport
Í gær

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum

Breytingar á leikstöðum í Bestu deildinni – FH spilar heimaleik á Ásvöllum