fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Drátturinn í Evrópudeildinni: Ragnar til Tyrklands – United fékk auðveldan drátt

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. febrúar 2020 12:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að draga í 16 liða úrslit Evrópudeildarinnar en leikirnir fara fram eftir tæpar tvær vikur, stórlið Arsenal og Celtic féllu úr leik í gær.

Ragnar Sigurðsson og félagar í FCK fá verðugt verkefni en liðið mætir Istanbul Başakşehir frá Tyrklandi.

Olympiakos sem skutlaði Arsenal úr leik í gær fer aftur til Englands og mætir nú Wolves. Steven Gerrard og lærisveinar í Ragners mæta Leverkusen.

Inter Milan sem er líklegt til árangurs mætir Getafe. Manchester United fékk besta mögulega dráttinn en liðið mætis LASK frá Austurríki.

Drátturinn:
Istanbul Başakşehir vs Copengahen
Olympiakos vs. Wolves
Rangers vs. Bayer Leverkusen
Wolfsburg vs. Shakhtar
Inter Milan vs. Getafe
Sevilla vs Roma
Eintracht Frankfurt / Salzburg vs FC Basel
LASK vs. Man Utd

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum á Old Trafford – ,,Verður þarna næstu tíu árin“

Hefur tröllatrú á liðsfélaga sínum á Old Trafford – ,,Verður þarna næstu tíu árin“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“

Jón Rúnar leggur til að svona verði milljarðinum skipt: „Það þurfa allir að taka eitthvað á sig“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot

Gamlir Íslandsvinir fyrstir í gjaldþrot
433Sport
Í gær

20 vinsælustu leikmenn enska boltans: Leikmenn Liverpool fjölmennir

20 vinsælustu leikmenn enska boltans: Leikmenn Liverpool fjölmennir
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan bílaflota Cristiano Ronaldo: Metinn á 2,8 milljarða íslenskra króna

Sjáðu ótrúlegan bílaflota Cristiano Ronaldo: Metinn á 2,8 milljarða íslenskra króna
433Sport
Í gær

Rifjar upp ótrúlega sögu af Ferguson: Gómaði tvo leikmenn á djamminu og varð brjálaður

Rifjar upp ótrúlega sögu af Ferguson: Gómaði tvo leikmenn á djamminu og varð brjálaður
433Sport
Í gær

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“

Berglind brjáluð yfir ákvörðun í Austurbergi: „Farið að skoða jafnréttisstefnuna“