fbpx
Föstudagur 10.apríl 2020
433Sport

Leikmaður United svarar fyrir sig á Facebook: Sagt að drullast í burtu en ætlar ekki neitt

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill ganga frá kaupum á Jack Grealish, miðjumanni Aston Villa á næstu dögum. Hann kæmi svo til félagsins í sumar. Manchester Evening News segir frá. Það ku vera klásula í samningi Grealish sem gerir honum kleift að fara fyrir 45 milljónir punda.

Grealish sem er 24 ára gamall hefur verið frábær með Aston Villa í vetur og gæti nú tekið næsta skref á ferlinum.

United vill klára kaupin á Grealish sem fyrst til að geta farið að einbeita sér að næstu leikmönnum.

Ensk blöð segja í dag að United ætli að búa til fjármagn fyrir kaupum á Grealish með því að selja bæði Jesse Lingard og Andreas Pereira í sumar.

Pereira veit af því að hann er ekki allra og fór að svara stuðningsmönnum United á Facebook í gær. Þar var þess krafist að hann myndi bæta leik sinn eða fara.

,,Ég verð áfram og mun berjast fyrir mínu sæti, minn staður er Manchester United,“ sagði Pereira þegar einn sagði honum að drullast í burtu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Danir reyndu að niðurlægja Hannes í gær sem svaraði með föstum skotum

Danir reyndu að niðurlægja Hannes í gær sem svaraði með föstum skotum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Vildu ekki hjálpa við rannsókn

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Vildu ekki hjálpa við rannsókn
433Sport
Í gær

Höddi Magg fékk nóg: „Auddi Blö, guð blessi hann“

Höddi Magg fékk nóg: „Auddi Blö, guð blessi hann“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat

Stjörnurnar færa fólki með undirliggjandi sjúkdóma mat
433Sport
Í gær

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“