fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrik Gunnarsson, verður áfram á láni hjá Southend um helgina er liðið mætir Oxford í League One á Englandi.

Patrik er á láni frá Brentford en þessi ungi og efnilegi markvörður lék í 3-2 tapi gegn Burton um liðna helgi.

Patrik leikur undir stjórn Sol Campbell hjá Southend en Hermann Hreiðarsson er aðstoðarþjálfari liðsins.

,,Patrik verður áfram um helgina, hann hefur komið frábærlega inn,“ sagði Campbell um frammistöðu Patriks.

,,Hann gat ekker gert í mörkunum og þegar nýr leikmaður kemur inn, þá lyfti það öllum. Það gera góðir leikmenn.“

Southend er svo gott sem fallið úr deildinni en um mikilvæga reynslu er að ræða fyrir Patrik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“
433Sport
Í gær

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann
433Sport
Í gær

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað
433Sport
Í gær

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik