fbpx
Þriðjudagur 04.ágúst 2020
433Sport

Framlengja dvöl Patriks og lofsyngja frammistöðu hans

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Patrik Gunnarsson, verður áfram á láni hjá Southend um helgina er liðið mætir Oxford í League One á Englandi.

Patrik er á láni frá Brentford en þessi ungi og efnilegi markvörður lék í 3-2 tapi gegn Burton um liðna helgi.

Patrik leikur undir stjórn Sol Campbell hjá Southend en Hermann Hreiðarsson er aðstoðarþjálfari liðsins.

,,Patrik verður áfram um helgina, hann hefur komið frábærlega inn,“ sagði Campbell um frammistöðu Patriks.

,,Hann gat ekker gert í mörkunum og þegar nýr leikmaður kemur inn, þá lyfti það öllum. Það gera góðir leikmenn.“

Southend er svo gott sem fallið úr deildinni en um mikilvæga reynslu er að ræða fyrir Patrik.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“

Fyrrum knattspyrnumaður hélt risastórt partý þrátt fyrir ný sóttvarnarviðmið – „Fjölskyldan hefur verið að skipuleggja þetta í margar vikur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið

Svona fögnuðu stjörnur Arsenal eftir úrslitaleikinn – Afar óhefðbundið
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní

Sjáðu löppina á Helga Val – Fjórbrotnaði í júní
433Sport
Fyrir 3 dögum

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“

„Það eina sem hægt er að gera í þessu er að bíða, vona það besta og búa sig undir það versta“
433Sport
Fyrir 4 dögum

Osimhen gengur til liðs við Napoli

Osimhen gengur til liðs við Napoli
433Sport
Fyrir 4 dögum

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili

Hjörtur gæti spilað í efstu deild Englands á næsta tímabili