fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Beckham lofsyngur Solskjær og segir hann hafa lært þetta af Ferguson

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 27. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Beckham eigandi Inter Miami og fyrrum leikmaður Manchester United er sáttur með það starf sem Ole Gunnar Solskjær er að vinna hjá félaginu.

Solskjær er á sínu fyrsta heila tímabili en United hefur ekki staðið undir væntingum og margir kallað eftir því að Solskjær missi starfið.

,,Ég tel hann vera að vinna gott starf, hann hefur stigið upp og virðist vera að bæta sig. Hann er jákvæður við leikmennina og hann hefur það frá Sir Alex Ferguson,“ sagði Beckham.

,,Ferguson gagnrýndi leikmenn aldrei opinberlega og það hefur Solskjær lært af honum.“

,,Hann er enn að læra og hann mun verja leikmennina sína og verja Manchester United. Allir stuðningsmenn munu styðja við hann, hann er frábær persóna og hefur gert mikið fyrir félagið.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni
433Sport
Í gær

Endar Coutinho hjá Everton?

Endar Coutinho hjá Everton?
433Sport
Í gær

Háttsettir menn hjóla í Mourinho: „Við höfum fundið fleiri fávita“

Háttsettir menn hjóla í Mourinho: „Við höfum fundið fleiri fávita“
433Sport
Í gær

Reiði í Liverpool eftir að upplýsingar láku í blöðin

Reiði í Liverpool eftir að upplýsingar láku í blöðin
433Sport
Í gær

Mourinho braut allar reglur í gær þegar hann var með æfingu

Mourinho braut allar reglur í gær þegar hann var með æfingu
433Sport
Í gær

Höddi Magg segir frá því þegar hann fékk uppsagnarbréfið: „Á dauða mínum átti ég frekar von“

Höddi Magg segir frá því þegar hann fékk uppsagnarbréfið: „Á dauða mínum átti ég frekar von“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril
433Sport
Fyrir 2 dögum

Láta hart mæta hörðu og neita að lækka laun sín

Láta hart mæta hörðu og neita að lækka laun sín