fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
433Sport

United vill kaupa Grealish á allra næstu dögum

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United vill ganga frá kaupum á Jack Grealish, miðjumanni Aston Villa á næstu dögum. Hann kæmi svo til félagsins í sumar. Manchester Evening News segir frá.

Það ku vera klásula í samningi Grealish sem gerir honum kleift að fara fyrir 45 milljónir punda.

Grealish sem er 24 ára gamall hefur verið frábær með Aston Villa í vetur og gæti nú tekið næsta skref á ferlinum.

United vill klára kaupin á Grealish sem fyrst til að geta farið að einbeita sér að næstu leikmönnum.

Grealish er ofarlega á lista Ole Gunnar Solskjær en þar eru einnig James Maddison, Jadon Sancho og fleiri.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir frá einkennum COVID-19 eftir að eiginmaðurinn var í lífshættu: „Húðin hans varð öll grá“

Segir frá einkennum COVID-19 eftir að eiginmaðurinn var í lífshættu: „Húðin hans varð öll grá“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

50 leikmenn sem Manchester United hefur misst af

50 leikmenn sem Manchester United hefur misst af
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Tottenham skellir verðmiða á Kane sem enginn mun hoppa á

Tottenham skellir verðmiða á Kane sem enginn mun hoppa á
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vonast til þess að kærusturnar geti hjálpað til á meðan útgöngubannið er í gangi

Vonast til þess að kærusturnar geti hjálpað til á meðan útgöngubannið er í gangi
433Sport
Í gær

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“

Geir byrjar á blóðugum niðurskurði á Akranesi: „Ástandið á nokkrum vikum orðið kolsvart“
433Sport
Í gær

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu

Láglaunafólkið lækkað í launum á meðan þeir ríku halda öllu sínu