fbpx
Mánudagur 01.júní 2020
433

Sáttur með að hafa valið Liverpool

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 17:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sepp van den Berg, efnilegur leikmaður Liverpool, er ánægður með að hafa hafnað PSV og Bayern Munchen á síðasta ári.

Van den Berg er aðeins 18 ára gamall en hann var fenginn til Liverpool frá PEC Zwolle í janúar í fyrra.

,,Ég gat farið til Bayern Munchen, PSV Eindhoven eða Liverpool,“ sagði Van den Berg.

,,Ég var í sjokki yfir að svona stór félög vildi fá mig þó að PSV hafi verið frábær möguleiki fyrir mig því ég hef verið aðdáandi allt mitt líf.“

,,Um leið og Liverpool sýndi áhuga þá vissi ég hvert ég myndi fara því ég get bara sagt að tilfinningarnar hafi verið risastórar.“

,,Þetta er svo stórt félag en á sama tíma er það eins og fjölskylda, þetta er fjölskylduklúbbur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 2 dögum

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima

Klopp grátbiður stuðningsmenn Liverpool að vera heima
433Sport
Fyrir 2 dögum

Geir er grjótharður rekstrarmaður: „Enginn þvingaður í neitt upp á Skaga“

Geir er grjótharður rekstrarmaður: „Enginn þvingaður í neitt upp á Skaga“
433Sport
Fyrir 3 dögum

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin

KSÍ dælir 100 milljónum í félögin
433Sport
Fyrir 3 dögum

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“

Rodgers fékk veiruna og segir hana hræðilega: „Ég fann enga lykt“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City

Möguleiki á því að Liverpool verði meistari á heimavelli City
433Sport
Fyrir 3 dögum

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“

Saga Hörpu sem er tvítug kallar fram tár bros og takkaskó – „Stolt af sjálfri mér“