fbpx
Fimmtudagur 02.apríl 2020
433Sport

Liverpool gæti krækt í Werner á algjöru útsöluverði í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 09:28

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Timo Werner framherji RB Leipzig er sterklega orðaður við Liverpool og er hægt að fá hann fyrir rúmar 40 milljónir punda, ef klásúla er virkt í apríl.

,,Ég veit að Liverpool er besta lið í heimi í dag, það fyllir mig stolti að vera orðaður við þá,“ sagði Werner á dögunum.

,,Það er bara gaman, ég veit að Liverpool hefur marga goða leikmenn. Ég verð að bæta mig og læra mikið, til að komast á þennan stað.“

Werner þessi hefur raðað inn mörkum fyrir Leipzig en nú segja þýsk blöð að félagið sé tilbúið að leyfa honum að fara. Nú segja þýsk blöð að verðmiðinn gæti lækkað niður í 30 milljónir punda í sumar. Útsöluverð sem Liverpool gæti nýtt sér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

UEFA frestar öllu sem fram átti að fara í sumar

UEFA frestar öllu sem fram átti að fara í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gylfi og Jóhann Berg þurfa ekki að taka á sig launalækkun: Óttast að þeir geti þá farið frítt

Gylfi og Jóhann Berg þurfa ekki að taka á sig launalækkun: Óttast að þeir geti þá farið frítt