fbpx
Sunnudagur 05.apríl 2020
433Sport

Leikmaður Bayern gleður marga í London – ,,Borgin er enn rauð“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serge Gnabry átti frábæran leik fyrir Bayern í gær sem vann Chelsea 3-0 í Meistaradeildinni.

Gnabry er fyrrum leikmaður Arsenal en hann skoraði tvennu í 3-0 sigri í 16-liða úrslitum keppninnar.

Leikurinn fór fram í London í gær en fyrr á tímabilinu skoraði Gnabry fjögur mörk gegn Tottenham.

Hann ákvað að skjóta aðeins á bæði liðin eftir viðureign gærdagsins og segir London enn vera rauða.

Tíst hans má sjá hér.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?

Taktu prófið: Hversu vel þekkir þú frægar kærustur knattspyrnumanna?
433Sport
Í gær

Góðverk Henderson vekur mikla athygli

Góðverk Henderson vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

UEFA segir ensku úrvalsdeildinni að gefast ekki upp

UEFA segir ensku úrvalsdeildinni að gefast ekki upp
433Sport
Í gær

Einkaflugvél Messi nauðlenti í Brussel í morgun

Einkaflugvél Messi nauðlenti í Brussel í morgun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gummi Ben fullyrðir að Rúnar Páll hafi reynt að fá Heimi í Stjörnuna

Gummi Ben fullyrðir að Rúnar Páll hafi reynt að fá Heimi í Stjörnuna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lið í efstu deild greiddu vel á annan milljarð í laun á síðasta ári

Lið í efstu deild greiddu vel á annan milljarð í laun á síðasta ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Solskjær fylgist náið með máli De Ligt

Solskjær fylgist náið með máli De Ligt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maddison velur bestu samherja sína: Daður við United?

Maddison velur bestu samherja sína: Daður við United?