fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433

Ætlar ekki að enda ferilinn hjá Liverpool – Mun fara heim

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 26. febrúar 2020 17:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georginio Wijnaldum, stjarna Liverpool, er ekki að plana það að enda ferilinn hjá enska félaginu.

Wijnaldumn er 29 ára gamall í dag en hann vill enda ferilinn í Hollandi og mögulega hjá Sparta Rotterdam þar sem ballið byrjaði.

,,Í framtíðinni þá sé ég mig spila fyrir Feyenoord, PSV eða Sparta aftur,“ sagði Wijnaldum.

,,Stundum horfi ég á Sparta og hugsa að það væri frábært að gera endað ferilinn sem atvinnumaður þar.“

,,Ég spilaði þó fyrir þrjú félög og ég hef ekkert á móti neinu þeirra. Þú getur samt bara valið eitt.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni
433Sport
Í gær

Endar Coutinho hjá Everton?

Endar Coutinho hjá Everton?
433Sport
Í gær

Háttsettir menn hjóla í Mourinho: „Við höfum fundið fleiri fávita“

Háttsettir menn hjóla í Mourinho: „Við höfum fundið fleiri fávita“
433Sport
Í gær

Reiði í Liverpool eftir að upplýsingar láku í blöðin

Reiði í Liverpool eftir að upplýsingar láku í blöðin
433Sport
Í gær

Mourinho braut allar reglur í gær þegar hann var með æfingu

Mourinho braut allar reglur í gær þegar hann var með æfingu
433Sport
Í gær

Höddi Magg segir frá því þegar hann fékk uppsagnarbréfið: „Á dauða mínum átti ég frekar von“

Höddi Magg segir frá því þegar hann fékk uppsagnarbréfið: „Á dauða mínum átti ég frekar von“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril
433Sport
Fyrir 2 dögum

Láta hart mæta hörðu og neita að lækka laun sín

Láta hart mæta hörðu og neita að lækka laun sín