fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Þetta eru bestu markaskorarar Evrópu frá 2017: Messi í sérflokki

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er sá maður sem hefur komið af flestum mörkum frá árinu 2017, hann hefur í raun gríðarlega yfirburði.

Ciro Immobile framherji Lazio kemur þar á eftir en hann er ansi drjúgur.

Cristiano Ronaldo situr í fimmta sætinu en hann hefur spilað færri leiki en efstu menn. Mohamed Salah situr í þriðja sætinu.

Tölfræði um þetta er hér að neðan en aðeins leikmenn í fimm bestu deildunum koma til greina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni
433Sport
Í gær

Endar Coutinho hjá Everton?

Endar Coutinho hjá Everton?
433Sport
Í gær

Háttsettir menn hjóla í Mourinho: „Við höfum fundið fleiri fávita“

Háttsettir menn hjóla í Mourinho: „Við höfum fundið fleiri fávita“
433Sport
Í gær

Reiði í Liverpool eftir að upplýsingar láku í blöðin

Reiði í Liverpool eftir að upplýsingar láku í blöðin
433Sport
Í gær

Mourinho braut allar reglur í gær þegar hann var með æfingu

Mourinho braut allar reglur í gær þegar hann var með æfingu
433Sport
Í gær

Höddi Magg segir frá því þegar hann fékk uppsagnarbréfið: „Á dauða mínum átti ég frekar von“

Höddi Magg segir frá því þegar hann fékk uppsagnarbréfið: „Á dauða mínum átti ég frekar von“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril
433Sport
Fyrir 2 dögum

Láta hart mæta hörðu og neita að lækka laun sín

Láta hart mæta hörðu og neita að lækka laun sín