fbpx
Þriðjudagur 07.apríl 2020
433Sport

Þetta eru 12 bestu liðin í sögu enska fótboltans: Neville og Carragher völdu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 13:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville og Jamie Carragher, settust niður i gær og völdu bestu félagslið í sögu fótboltans á Englandi. Þessi félög hér að neðan voru í boði.

Þeir félagar gáfu þessum liðum stig og fóru síðan yfir hvert og eitt þeirra í MNF, í gær. Á endanum voru að lið frá Manchester United og Liverpool sem tóku toppsætin.

Liverpool liðið í ár blandar sér líklega í þenann hóp þegar umræðan verður tekinn á nýjan leik.

12 – Leeds (1968/69 til 1970/71)

10= – Manchester United (1965/66 til 1967/68)

10= – Aston Villa (1980/81 til 1982/83)

8= – Tottenham (1960/61 til 1962/63)

8= – Everton (1984/85 til 1986/87)

6= – Arsenal (2001/02 til 2003/04)

6= – Chelsea (2004/05 til 2006/07)

5 – Nottingham Forest (1977/78 til 1979/80)

3= – Manchester United (1998/99 to 2000/01)

3= – Liverpool (1981/82 to 1983/84)

2 – Manchester United – (2006/07 to 2008/09)

1 – Liverpool (1975/76 to 1977/78)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoða að hafa aðeins tvær vikur á milli tímabila

Skoða að hafa aðeins tvær vikur á milli tímabila
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað
433Sport
Í gær

Lið ársins á Englandi: Sex úr Liverpool

Lið ársins á Englandi: Sex úr Liverpool
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjörnuna sem leigði sér tvær vændiskonur: „Þetta er viðbjóðslegt“

Urðar yfir stjörnuna sem leigði sér tvær vændiskonur: „Þetta er viðbjóðslegt“