fbpx
Miðvikudagur 08.apríl 2020
433Sport

Skuldir United jukust gríðarlega á þremur mánuðum

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 13:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Skuldir Manchester United jukust um 73,6 milljónir punda á þremur mánuðum, um er að ræða tímabilið október, nóvember og desember. Félagið skuldar nú 391 milljón punda

Sjónvarpstekjur félagsins fóru niður um 39 milljónir punda miðað við sama tíma í fyrra. Fjarvera liðsins úr Meistaradeildinni telur þar mest.

Tekjur félagsins fóru niður um 19,3 prósent. Sagt er að skuldastaða félagsins hafi aukist vegna breytinga á gengi. United gerir upp í pundum en skuldir félagsins eru í dollurum í Bandaríkjunum.

Ed Woodward kynnti málið i dag og sagði hann að Ole Gunnar Solskjær hefði stuðning félagsins. ,,Við erum að setja allt kapp á góðan endasprett í deildinni, Evrópudeildinni og enska bikarnum. Við höfum haldið áfram að byggja upp hóp okkar, margar breytingar hafa átt sér stað. Markmiðið er að byggja upp til lengri tíma, við höfum sömu skoðun á málinu og Ole,“ sagði Woodward.

United er í fimmta sæti deildarinnar sem gæti gefið Meistaradeildarssæti en liðið er aðeins þremur stigum á eftir Chelsea í fjórða sætinu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í miðbænum

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp

Ekki fyrsta hneykslið hjá FSG á Anfield – Þessi erfiðu mál hafa komið upp
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“
433Sport
Í gær

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann

Þeir tekjuhæstu hoppa á ríkisspenann
433Sport
Í gær

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað
433Sport
Í gær

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik

Mútumál í kringum FIFA kemur upp á nýjan leik