fbpx
Miðvikudagur 08.apríl 2020
433Sport

Ekki viss um fyrirliðabandið hjá Arsenal – ,,Myndi hugsa mig tvisvar um“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 25. febrúar 2020 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka, leikmaður Arsenal, er ekki viss hvort hann muni taka við fyrirliðabandi liðsins aftur.

Xhaka var fyrirliði Arsenal í byrjun tímabils en bandið var tekið af honum eftir rifrildi við stuðningsmenn liðsisn.

Miðjumaðurinn hefur spilað nokkuð vel undanfarið en hann er þó ekki búinn að gleyma því sem gerðist.

,,Ég veit hvað ég get gefið liðinu með fyrirliðabandið eða án þess,“ sagði Xhaka.

,,Ef ég verð spurður um að bera bandið aftur fyrir félagið einn daginn þá mun ég hugsa mig tvisvar um.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoða að hafa aðeins tvær vikur á milli tímabila

Skoða að hafa aðeins tvær vikur á milli tímabila
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað

Þetta eru upphæðirnar sem tapast ef boltinn rúllar ekki aftur af stað
433Sport
Í gær

Lið ársins á Englandi: Sex úr Liverpool

Lið ársins á Englandi: Sex úr Liverpool
433Sport
Í gær

Urðar yfir stjörnuna sem leigði sér tvær vændiskonur: „Þetta er viðbjóðslegt“

Urðar yfir stjörnuna sem leigði sér tvær vændiskonur: „Þetta er viðbjóðslegt“