Það eru tveir stórleikir á dagskrá í kvöld en 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eru aftur dagskrá.
Spilað er á Ítalíu og á Englandi en Chelsea tekur á móti Bayern Munchen og Napoli á móti Barcelona.
Olivier Giroud er fremsti maður hjá Chelsea í kvöld og er Willy Caballero í rammanum.
Hér má sjá byrjunarlið kvöldsins.
Napoli: Ospina, Di Lorenzo, Manolas, Maksimovic, Mario Rui, Fabián Ruiz, Demme, Zielinski, Callejon, Mertens, Insigne
Barcelona: Ter Stegen, Semedo, Pique, Umtiti, Firpo, Busquets, Rakitic, De Jong, Vidal, Messi, Griezmann
—————-
Chelsea: Caballero, Azpilicueta, Christensen, Rudiger, James, Kovacic, Jorginho, Alonso, Barkley, Mount, Giroud
Bayern Munich: Neuer, Kimmich, Pavard, Boateng, Davies, Alaba, Thiago, Coman, Gnabry, Muller, Lewandowski
—————-