fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433Sport

Liverpool lenti undir en sneri leiknum við – 22 stiga forskot

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool 3-2 West Ham
1-0 Georginio Wijnaldum(9′)
1-1 Issa Diop(12′)
1-2 Pablo Fornals(54′)
2-2 Mo Salah(68′)
3-2 Sadio Mane(81′)

Það fór fram hörkuleikur á Englandi í kvöld er lið West Ham fékk Liverpool í heimsókn á Anfield.

Það var boðið upp á skemmtun í síðasta leik umferðarinnar en honum lauk með 3-2 sigri heimamanna.

Liverpool komst yfir snemma leiks með marki frá Georginio Wijnaldum áður en Issa Diop jafnaði fyrir West Ham.

Snemma í seinni hálfleik komst West Ham svo óvænt yfir er Pablo Fornals skoraði eftir fyrirgjöf Declan Rice.

Staðan var 2-1 þar til á 68. mínútu er Mo Salah skoraði fyrir Liverpool með skoti sem Lukasz Fabianski hefði átt að verja.

Sadio Mane skoraði svo sigurmark heimamanna á 81. mínútu og Liverpool með 22 stiga forskot á toppnum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ferdinand: Kane er pirraður

Ferdinand: Kane er pirraður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði

Mun aldrei gleyma því sem Klopp sagði
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní

Kemur í ljós á morgun hvort landsleikurinn mikilvægi verði í júní
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United

Djammið gæti kostað hann skipti yfir til Manchester United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19

Skoða að selja Ronaldo vegna COVID-19
433Sport
Í gær

Messi yngri mikill aðdáandi Ronaldo

Messi yngri mikill aðdáandi Ronaldo
433Sport
Í gær

Sjáðu upphæðina ótrúlegu sem Messi tapar í hverri viku vegna kórónuveirunnar

Sjáðu upphæðina ótrúlegu sem Messi tapar í hverri viku vegna kórónuveirunnar