Mánudagur 30.mars 2020
433Sport

Klopp segir að leikmennirnir séu ekki á sama máli og aðrir

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 08:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að leikmenn liðsins horfi ekki á liðið sem það besta í heimi í dag.

Liverpool er með 19 stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar og vann Meistaradeildina á síðasta ári.

,,Venjulega þegar fólk talar um besta lið heims þá er það Real Madrid fyrir nokkrum árum eða Barcelona eða Manchester City síðustu tvö ár,“ sagði Klopp.

,,Það er frábært viðhorf í þessu liði, þeir halda áfram og fram og þar eru einnig góðir fótboltamenn.“

,,Við gagnrýnum eigin frammistöðu því við sjáum aðeins úrslitin sem hafa verið framúrskarandi, það er ekki hægt að efast um það.“

,,Við horfum hins vegar ekki á okkur sem besta lið heims.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Föst í óttafangelsi
433Sport
Í gær

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum

Sá launahæsti þarf að taka á sig launalækkun – Er á svakalegum launum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stærsta áskorun í sögu knattspyrnunnar?

Stærsta áskorun í sögu knattspyrnunnar?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jimenez um áhuga Arsenal og United: ,,Þurfum ekki að komast í Meistaradeildina“

Jimenez um áhuga Arsenal og United: ,,Þurfum ekki að komast í Meistaradeildina“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“

Real Madrid hafði óvænt áhuga: Slökkti á símanum og hafði ekki tíma í kjaftæði – ,,Þá vissi ég að þetta væri alvarlegt“