fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020
433Sport

Klopp: Ég trúi varla að við höfum jafnað þetta met

Victor Pálsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 22:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, á erfitt með að trúa því að liðið sé búið að jafna met Manchester City.

Liverpool vann West Ham 3-2 í kvöld og er nú búið að vinna 18 leiki í röð sem City gerði undir Pep Guardiola.

,,Það er margt sem ég get nefnt sem hefði getað farið betur. Að ná svona mörgum sigrum, þú getur ekki alltaf verið eins frábær. Ég er ánægður með hvernig við vorum alltaf inn í leiknum,“ sagði Klopp.

,,Þegar Manchester City gerði það [vann 18 í röð] þá hélt ég að það met yrði aldrei jafnað en við náðum því. Ég trúi því varla.“

,,Allt hjálpaði til í kvöld. Þegar við fengum á okkur jöfnunarmarkið þá fór Anfield af stað, það gerir völlinn svo sérstakan.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn
433Sport
Í gær

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum
433Sport
Í gær

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi
433Sport
Í gær

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á
433Sport
Í gær

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar