Mánudagur 30.mars 2020
433Sport

Campbell lofsyngur Patrik sem þreytti frumraun sína um helgina

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 24. febrúar 2020 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sol Campbell, stjóri Southend var afar sáttur með frammistöðu Patriks Gunnarssonar sem lék sinn fyrsta leik með félaginu um helgina.

Patrik er 19 ára gamall markmaður en um er að ræða svokallað neyðarlán þar sem Southend vantar mann á milli stanganna, vegna meiðsla. Patrik er í eigu Brentford. Hermann Hreiðarsson er aðstoðarþjálfari Southend en hann vinnur þar með aðalþjálfaranum Sol Campbell.

Patrik lék sinn fyrsta leik gegn Burton um helgina en Southend er að falla úr League One. ,,Ég fékk Patrik inn því ég vildi fá eitthvað öðruvísi,“ sagði Campbell.

,,Patrik gerði frábærlega vel og hann átti ekki neinn möguleika í að bjarga þessum mörkum.“

,,Hann sýndi hversu góður hann er að grípa inn í hlutina og hversu vel hann getur hjálpað okkur. Hann kom seint inn, til að hjálpa okkur og hann gerði mjög vel.“

Landsliðið á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Garðar hjólar í Kidda Jak af miklum krafti og sakar hann um að veita fréttamönnum afslátt í verslun sinni: „Kom ekki prump frá þeim“

Garðar hjólar í Kidda Jak af miklum krafti og sakar hann um að veita fréttamönnum afslátt í verslun sinni: „Kom ekki prump frá þeim“
433Sport
Í gær

Stjörnurnar samþykkja að fá ekki borgað í fjóra mánuði – Spara 90 milljónir

Stjörnurnar samþykkja að fá ekki borgað í fjóra mánuði – Spara 90 milljónir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Klopp gerir í fríinu: Reyndi dansinn og horfir á myndir – ,,Ekki eins slæmt og þið haldið!“

Það sem Klopp gerir í fríinu: Reyndi dansinn og horfir á myndir – ,,Ekki eins slæmt og þið haldið!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór

Barcelona íhugar strax að selja – Buddan ekki stór
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester United vill reyna að klára allar keppnir í sumar

Manchester United vill reyna að klára allar keppnir í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Bernabeu notaður sem geymsla fyrir vörur í baráttunni við kórónuveiruna

Bernabeu notaður sem geymsla fyrir vörur í baráttunni við kórónuveiruna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“
433Sport
Fyrir 2 dögum

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna

De Gea sendi 45 milljónir til Spánar í baráttuna við kórónuveiruna