Mánudagur 30.mars 2020
433

Lengjubikarinn: Vestri skellti Víkingum – Fylkir skoraði átta

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 18:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fóru fram margir leikir í Lengjubikar karla í dag og var boðið upp á ein ansi óvænt úrslit.

Vestri spilaði við Víking Ólafsvík í Akraneshöll og höfðu Vestramenn betur með þremur mörkum gegn engu.

Víkingar byrjuðu mótið á lélegu 5-0 tapi gegn ÍBV og fengu svo þrjú mörk á sig í dag.

Pepsi-deildar lið ÍA og Víkingur R. voru einnig í eldlínunni og unnu í raun skyldusigra.

ÍA lagði Leikni F. með fimm mörkum gegn engu og Víkingur R. lagði Keflavík 2-0.

Hér má sjá úrslit og markaskorara dagsins.

Vestri 3-0 Víkingur Ó.
1-0 Daniel Osafo-Badu
2-0 Viktor Júlíusson
3-0 Vladimir Tufegdzic

ÍA 3-0 Leiknir F.
1-0 Sæþór Ívan Viðarsson(sjálfsmark)
2-0 Viktor Jónsson
3-0 Sigurður Hrannar Þorsteinsson

Keflavík 0-2 Víkingur R.
0-1 Ágúst Eðvald Hlynsson
0-2 Helgi Guðjónsson

Fylkir 8-1 Magni
1-0 Arnór Gauti Ragnarsson
2-0 Valdimar Þór Ingimundarson
3-0 Sam Hewson
4-0 Þórður Gunnar Hafþórsson
5-0 Fannar Örn Kolbeinsson(sjálfsmark)
6-0 Arnór Gauti Ragnarsson
6-1 Alexander Ívan Bjarnason
7-1 Ólafur Ingi Skúlason
8-1 Hákon Ingi Jónsson

Grindavík 0-5 Þór
0-1 Fannar Daði Malmquist Gíslason
0-2 Fannar Daði Malmquist Gíslason
0-3 Alvaro Montejo
0-4 Sölvi Sverrisson
0-5 Sölvi Sverrisson

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Skoða að læsa alla inni á hóteli í mánuð til að klára deildina

Skoða að læsa alla inni á hóteli í mánuð til að klára deildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fór í gleðskap á meðan útgöngubann er í gildi: Piers Morgan hraunar yfir hann

Fór í gleðskap á meðan útgöngubann er í gildi: Piers Morgan hraunar yfir hann
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stórstjarna hafði beðið fólk um að vera heima á erfiðum tímum: Fór sjálfur út og klessukeyrði glæsikerruna sína

Stórstjarna hafði beðið fólk um að vera heima á erfiðum tímum: Fór sjálfur út og klessukeyrði glæsikerruna sína
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Víðir viðurkennir mistök sín í gær: „Það var rangt og ég biðst afsökunar á því“

Víðir viðurkennir mistök sín í gær: „Það var rangt og ég biðst afsökunar á því“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ætluðu að banna honum að spila mikilvægasta leik ferilsins – ,,Ég reif bréfið í tvennt“

Ætluðu að banna honum að spila mikilvægasta leik ferilsins – ,,Ég reif bréfið í tvennt“
433
Í gær

Varar Grealish við mistökum – Ekki á Old Trafford?

Varar Grealish við mistökum – Ekki á Old Trafford?
433
Í gær

Þarf að færa sig til að eiga möguleika á EM

Þarf að færa sig til að eiga möguleika á EM
433
Í gær

Svipað hjá Liverpool og Real Madrid

Svipað hjá Liverpool og Real Madrid
433
Í gær

Býst við að Chelsea muni breyta til – Verður hann seldur?

Býst við að Chelsea muni breyta til – Verður hann seldur?