fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Hazard er alvarlega meiddur – EM í hættu

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Real Madrid, meiddist enn eina ferðina í gær í leik gegn Levante.

Hazard er ný stiginn upp úr meiðslum en hann þurfti að fara af velli í seinni hálfleik í 1-0 tapi í gær.

Hazard missir af þremur til fjórum mánuðum vegna ökklameiðsla og er EM í sumar í hættu.

Það eru ömurlegar fréttir fyrir belgíska landsliðið en Hazard er einn allra mikilvægasti leikmaður liðsins og er fyrirliði.

Hazard mun líklega ekki spila meira á þessari leiktíð en hann hefur aðeins spilað 15 leiki í öllum keppnum á tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grátbiður Sancho að fara ekki í sumar

Grátbiður Sancho að fara ekki í sumar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Háttsettir menn hjóla í Mourinho: „Við höfum fundið fleiri fávita“

Háttsettir menn hjóla í Mourinho: „Við höfum fundið fleiri fávita“
433Sport
Í gær

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann

Solskjær segir að United sé með mikla fjármuni fyrir sumargluggann
433Sport
Í gær

Ronaldo bað Bruno um að hlaða frekar í byssurnar

Ronaldo bað Bruno um að hlaða frekar í byssurnar
433Sport
Í gær

Brutu reglur með því að fara saman út að hlaupa

Brutu reglur með því að fara saman út að hlaupa
433Sport
Í gær

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril

Draumalið Ryan Giggs eftir magnaðan feril