Mánudagur 30.mars 2020
433Sport

Einn sá besti á Englandi í dag en var í hörmulegu formi – ,,Ekki hægt að trúa að hann væri atvinnumaður“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roberto Firmino, leikmaður Liverpool, var í hörmulegu líkamlegu ástandi er hann samdi við Hoffenheim árið 2011.

Frá þessu greinir Ernst Tanner, yfirmaður íþróttamála Hoffenheim, en félagið keypti Firmino frá Figuereinse í Brasilíu fyrir níu árum síðan.

,,Þið hefðuð átt að sjá tölurnar sem við fengum í hendurnar fyrst er hann kom til Hoffenheim,“ sagði Tanner.

,,Í Þýskalandi þá prófum við yfirleitt þol og blóðið og niðurstöðurnar eru yfirleitt mjög nákvæmar.“

,,Til að undirstrika hvernig þetta var þá voru tölurnar hans verri en hjá ömmu minni. Þið getið ekki ímyndað ykkur.“

,,Tölurnar voru svo lágar að það væri ekki hægt að trúa því að hann væri atvinnumaður í knattspyrnu.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Vonaði að Ronaldo myndi kannast við hann: Bjór og öskubakki á maganum – ,,Hann hafði ekki hugmynd um hver ég var“

Vonaði að Ronaldo myndi kannast við hann: Bjór og öskubakki á maganum – ,,Hann hafði ekki hugmynd um hver ég var“
433Sport
Í gær

Garðar hjólar í Kidda Jak af miklum krafti og sakar hann um að veita fréttamönnum afslátt í verslun sinni: „Kom ekki prump frá þeim“

Garðar hjólar í Kidda Jak af miklum krafti og sakar hann um að veita fréttamönnum afslátt í verslun sinni: „Kom ekki prump frá þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Saknar þess ekki að vera hjá Arsenal – ,,Á ekki góðar minningar þaðan“

Saknar þess ekki að vera hjá Arsenal – ,,Á ekki góðar minningar þaðan“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Klopp gerir í fríinu: Reyndi dansinn og horfir á myndir – ,,Ekki eins slæmt og þið haldið!“

Það sem Klopp gerir í fríinu: Reyndi dansinn og horfir á myndir – ,,Ekki eins slæmt og þið haldið!“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Karius á brunaútsölu og West Ham hefur áhuga

Karius á brunaútsölu og West Ham hefur áhuga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Manchester United vill reyna að klára allar keppnir í sumar

Manchester United vill reyna að klára allar keppnir í sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Átti að verða stórstjarna en náði ekki í gegn: Selur nú úr fyrir 850 milljónir á ári

Átti að verða stórstjarna en náði ekki í gegn: Selur nú úr fyrir 850 milljónir á ári
433Sport
Fyrir 2 dögum

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“

Aron Einar sendir þjóðinni skilaboð og minnir á hvað er mikilvægt: „Þetta eru erfiðir tímar“