fbpx
Miðvikudagur 01.apríl 2020
433

Ajax staðfestir komu arftaka Ziyech

Victor Pálsson
Sunnudaginn 23. febrúar 2020 21:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ajax í Hollandi er búið að finna arftaka vængmannsins Hakim Ziyech sem er á leið til Chelsea.

Bæði Chelsea og Ajax hafa staðfest félagaskipti Ziyech sem gengur í raðir enska liðsins næsta sumar.

Ajax hefur nú einnig staðfest komu vængmannsins Antony Matheus dos Santos eða Antony.

Um er að ræða efnilegan brasilískan leikmann sem er samningsbundinn Sao Paulo og kemur til Ajax í sumar.

Ajax borgar allt að 22 milljónir evra fyrir strákinn sem er aðeins 19 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield

Stuðningsmenn Liverpool þola hann ekki: Sterling gæti snúið aftur á Anfield
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Liverpool hættir við að eltast við Sancho

Liverpool hættir við að eltast við Sancho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum

Brutust inn og bundu hann við stól: Stálu verðmætum skartgripum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Goðsögn Manchester United segir fólki að þakka honum – ,,Þessi er með eitthvað“

Goðsögn Manchester United segir fólki að þakka honum – ,,Þessi er með eitthvað“