fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020
433Sport

Neymar valdi fimm bestu – Ekkert pláss fyrir Ronaldo

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 13:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er ekkert pláss fyrir stórstjörnuna Cristiano Ronaldo í fimm manna draumaliði Neymar.

Neymar var beðinn um að velja sitt fimm manna draumalið í gær en hann sjálfur er ekki í liðinu.

Neymar hefur spilað með þremur af fimm leikmönnum liðsins þeim Luis Suarez, Leo Messi og Kylian Mbappe.

Þeir Paul Pogba og Eden Hazard fá einnig pláss en þeir leika með Manchester United og Real Madrid.

Neymar lék með Suarez og Messi hjá Barcelona og með Mbappe hjá Paris Saint-Germain.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn
433Sport
Í gær

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum
433Sport
Í gær

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi
433Sport
Í gær

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á
433Sport
Í gær

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar