fbpx
Laugardagur 04.apríl 2020
433Sport

Lengjubikarinn: KA lagði Fram – Albert Brynjar skoraði fjögur

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var nóg um að vera í Lengjubikar karla víðs vegar um landið í dag en fjölmargir leikir fóru fram.

Bæði stærri og minni liðin voru í eldlínunni og eins og venjulega á undirbúningstímabilinu vantaði ekki mörkin.

Kórdrengir skoruðu mest allra liða en þeir gerðu heil 11 mörk gegn KFG í öruggum 1-11 sigri.

KA og Fram áttust við í hörkuleik í Egilshöll en þar höfðu KA-menn betur með þremur mörkum gegn einu.

Hér má sjá úrslit dagsins.

Fram 1-3 KA
0-1 Gunnar Örvar Stefánsson
0-2 Nökkvi Þeyr Þórisson
1-2 Gunnar Gunnarsson
1-3 Sveinn Margeir Hauksson

KFG 1-11 Kórdrengir
0-1 Daníel Gylfason
0-2 Daníel Gylfason
0-3 Hilmar Þór Hilmarsson
0-4 Albert Brynjar Ingason
0-5 Aron Skúli Brynjarsson
0-6 Gunnlaugur Fannar Guðmundsson
1-6 Kristján Gabríel Kristjánsson
1-7 Albert Brynjar Ingason
1-8 Magnús Ólíver Axelsson
1-9 Aron Skúli Brynjarsson
1-10 Albert Brynjar Ingason
1-11 Albert Brynjar Ingason

Augnablik 3-3 Víðir
0-1 Ísak John Ævarsson
0-2 Hólmar Örn Rúnarsson
1-2 Fannar Orri Sævarsson(sjálfsmark)
1-3 Ísak John Ævarsson
2-3 Haukur Baldvinsson
3-3 Þorleifur Úlfarsson

Álftanes 1-2 Selfoss
1-0 Daníel Ingi Egilsson
1-1 Valdimar Jóhannsson
1-2 Hrvoje Tokic

Kári 1-3 Elliði
0-1 Sæmundur Óli Björnsson
0-2 Óðinn Arnarsson
1-2 Jón Vilhelm Ákason
1-3 Sæmundur Óli Björnsson

Sindri 2-2 Tindastóll
0-1 Arnar Ólafsson
1-1 Hermann Þór Ragnarsson
1-2 Óskar Smári Haraldsson
2-2 Einar Karl Árnason

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir

Gaf Rauða krossinum 53 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla

Gefur milljón smokka: Segist ekki geta notað þá alla
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu

Tíu bestu sem komið hafa á frjálsri sölu
433Sport
Í gær

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn

Guðmundur eirðarlaus í New York þar sem allt er lokað: Ætlaði í körfu en var rekinn inn
433Sport
Í gær

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum

Tíu launahæstu íþróttamenn áratugarins: Hinn umdeildi á toppnum
433Sport
Í gær

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi

Lögreglan greinir frá því hvað varð til þess að Reyes lést í hræðilegu bílslysi
433Sport
Í gær

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á

Glöggur stuðningsmaður kom auga á erótískt efni sem Klose hafði horft á
433Sport
Í gær

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar

Ekki nein peningavandræði hjá United vegna kórónuveirunnar