fbpx
Fimmtudagur 09.apríl 2020
433Sport

Lampard hundfúll með VAR: Hefði getað fótbrotið hann

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. febrúar 2020 15:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frank Lampard, stjóri Chelsea, var óánægður með VAR í dag eftir leik við Tottenham sem vannst, 2-0.

Giovani Lo Celso hjá Tottenham var stálheppinn að fá ekki beint rautt spjald fyrir ljótt brot á Cesar Azpilicueta í leiknum.

VAR skoðaði atvikið og dæmdi ekkert en viðurkenndu svo mistök stuttu seinna og að Lo Celso hafi átt að fá reisupassann.

,,Þetta var ekki nógu gott, þetta eru tvær ákvarðanir VAR í tveimur leikjum. Það er erfitt að kvarta yfir því þegar þú tapar en í dag sáu allir að þetta var rautt spjald,“ sagði Lampard.

,,Ég hata að kalla eftir rauðum spjöldum en hann hefði getað fótbrotið hann. Ég ræði ekki dómarana í leiknum heldur VAR sem er hér til að taka allan misskilning burt, þetta er ekki nógu gott.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni

Rapparinn Mane heillaði ekki Klopp við fyrstu kynni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar

Viðurkennir mistök en biðst ekki afsökunar
433Sport
Í gær

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs

Skagamenn reiðir eftir mikla launaskerðingu án samráðs
433Sport
Í gær

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð

Sjáðu inn í sjö hæða húsið sem Ronaldo lét byggja fyrir sig – Kostaði 1,2 milljarð
433Sport
Í gær

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar

Riise og dóttir hans flutt á sjúkrahús eftir að bíll þeirra endaði utan vegar
433Sport
Í gær

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“

Fordómar á Íslandi: „Ef ég sest í heitan pott tæmist hann á tveimur mínútum“
433Sport
Í gær

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi

Frábærar tækniæfingar fyrir börn á meðan samkomubann er í gildi
433Sport
Í gær

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer

Krefst þess að Liverpool vinni deildina sama hvernig fer
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“

„Hugur minn og bænir eru hjá þér“